BLOGG

Blog cover photo

Bætum hreinlæti og drögum úr kostnaði

Rétt hreinlætishegðun er eitt það mikilvægasta þegar kemur að öryggi sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Skortur á áreiðanlegum gögnum er stór hindrun fyrir sjúkrastofnanir þegar kemur að því að bæta hreinlætishegðun og hefta dreifingu sýkinga.
LESA NÁNAR
Blog cover photo

Everynet og Lýsir koma á fót LoRaWAN kerfi á Íslandi

Lýsir og Everynet hafa undirritað samstarfssamning um að koma á laggirnar LoRaWAN kerfi á Íslandi. Nú þegar nær dreifing kerfisins til alls Höfuðborgarsvæðisins. Markmið þessa nýja samstarfs er að nýta nettækni sem notar mjög lítið afl en hefur mikla drægni sem heimilar áður óséðan fjölda skynjara, nema og samskonar tækjabúnaðar til gagnaöflunar sem aðstoðar við ákvarðanatöku á fjölmörgum sviðum samfélagsins.
LESA NÁNAR
Blog cover photo

Hvað er LoRaWAN og hvernig er það að breyta heiminum?

Frá því að hugtakið IoT (Internet of Things) eða hlutanetið var skapað hefur umræðan verið sú að „snjallvæðingin“ væri handan við hornið og að innan tíðar yrðu flestir þættir í okkar lífi snjallir. Fram að þessu höfum við verið háð takmörkunum þeirrar tækni sem hefur verið í boði.
LESA NÁNAR
Blog cover photo

Snjallbærinn Hafnarfjörður

Við erum stolt að segja frá því að við hjá Lýsir höfum hafið samstarf við Hafnarfjarðarbæ sem felst í uppsetningu og þjónustu á ýmsum lausnum sem stuðla að þeirra vegferð að gera Hafnarfjörð að sannkölluðum snjallbæ.
LESA NÁNAR
Blog cover photo

Afhverju skipta loftgæði okkur máli

Loftgæði skipta okkur öll máli. Gæði loftsins sem við lifum við og öndum að okkur geta haft umtalsverð áhrif á meðal annars heilsu, vellíðan og frammistöðu. Þá eru ákveðnir hópar taldir viðkvæmari en aðrir þegar kemur að áhrifum loftgæða, meðal annars börn og einstaklingar með astma, lungna- og/eða hjarta- og æðasjúkdóma.
LESA NÁNAR
Blog cover photo

Snjallstýrum götuljósum - bætum öryggi og aukum sparnað

Með því að nota þráðlausa LoRaWAN tækni er hægt að ná betri stjórn á götulýsingu og færa þannig götulýsinguna inn í snjallsamfélagið. Með nýrri tækni má stilla sjálfkrafa þann tíma sem ljósin eru virk, stýra ljósmagni hverju sinni og lágmarka orkukostnað án þess að fórna öryggi almennings.
LESA NÁNAR