Lausnir framtíðarinnar
við áskorunum samtíðarinnar

Lýsir er framsækið fyrirtæki á sviði fjarskipta.
Við trúum því að hver áskorun eigi sér snjalla lausn.

SORPHIRÐA

Skynjarar greina magn í ruslafötum og hjálpa því til við hagræðingu á sorphirðu með það að markmiði að draga úr mengun, spara eldsneyti og tíma.

LOFTGÆÐI

Með nákvæmum mælingum á loftgæðum innanhúss geta vinnuveitendur stuðlað að öryggi starfsfólks en einnig komið í veg fyrir óþarfa skemmdir á húsnæði.

LoRaWAN

LoRaWAN er þráðlaust fjarskiptakerfi sem hefur langa drægni en notar litla orku. Fullkomið fyrir sendingar á tiltölulega einföldum upplýsingum á öruggan hátt.

LJÓSLEIÐARAEFNI

Við hjá Lýsir bjóðum upp á gott úrval ljósleiðaraefnis, eingöngu frá hágæðaframleiðendum.
SKOÐA NÁNAR

UM LÝSIR

Lýsir er framsækið fyrirtæki á sviði fjarskipta. Strax við stofnun fyrirtækisins árið 2017 var stefnan sett á framtíðina.
SKOÐA NÁNAR
ÞRÁÐLAUS
FJARSKIPTI
SNJALLT
SAMFÉLAG
NETLAUSNIR
GAGNAVER
NETLAGNAKERFI
SNJALL
VINNUSTAÐUR

Blogg