BIRGJAR

Við hjá Lýsir bjóðum upp á gott úrval ljósleiðaraefnis, eingöngu frá hágæðaframleiðendum.

LJÓSLEIÐARI

Corning er leiðandi fyrirtæki í glerframleiðslu með 170 ára sögu og nátengingu við tækniheiminn. Fyrsta hönnun þeirra var samstarf við Thomas Edison við hönnun ljósaperunnar.
Ásamt framleiðslu á ljósleiðara framleiðir Corning gler fyrir, snjallsíma, sjónvörp og geimflaugar svo eitthvað sé nefnt.
Corning logo
Emtelle logo

RÖR

Emtelle er traustur og góður framleiðandi að blástursrörum. Rörin frá Emtelle hafa verið notuð um árabil á Íslandi með góðum árangri.

TENGIEFNI

HellermannTyton býður upp á vandaðar lausnir fyrir bæði staðarnet og ljósleiðarakerfi, allt frá gagnaverum að ljósleiðarakerfum fyrir heimili.
HellermannTyton logo
Sumitomo Logo

LJÓSLEIÐARA-
TENGIVÉLAR

Sumitomo Electric er einn fremsti framleiðandi heims í ljósleiðaratengivélum.

FTTo lausnir

Microsens er tæplega þriggja áratuga fyrirtæki sem er leiðandi í FTTO lausnum á heimsvísu.  Með mikilli þekkingu og reynslu hefur Microsens tekið forskot og frumkvæði í innleiðingu nýrrar og væntanlegrar tækni til að mæta sívaxandi kröfum nútímans og framtíðarinnar.
HellermannTyton logo
Sumitomo Logo

Varaaflgjafar

CyberPower hefur í rúm 25 ár selt milljónum viðskiptavina um allan heim lausnir og búnað sem er verðlaunaður fyrir tækni og gæði og veitir viðskiptavinum vissu um að þeir hafi valið rétt með því að velja varaafl frá CyberPower.